Húsavík - Hvalir og Sjóböð
Júlli leiðsögumaður er aftur farinn í ferðalag um Norðurland, og nú fer hann Demantshringinn. Á þeirri leið má sjá magnaðar náttúruperlur á borð við Ásbyrgi, Dettifoss, Goðafoss og Mývatn og nágrenni þess. Í dag er Júlli á Húsavík, „höfuðborg hvalanna.“