Komdu norður á gönguskíði!
Gönguskíði hafa notið sífellt vaxandi vinsælda síðustu ár og í dag má segja að þetta sé ein vinsælasta vetraríþrótt Íslendinga. Þau henta öllum og á Norðurlandi má finna gönguskíðaspor og brautir fyrir öll getustig
Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu