Fara í efni

Eða prófaðu að leita eftir flokki og/eða staðsetningu

Seldum gistináttum á Norðurlandi fjölgaði árið 2018

Árið 2018 voru ónýttar gistinætur á Norðurlandi samtals 1,1 milljón en aukning upp á 1% varð á milli áranna 2017 og 2018 í fjölda seldra gistinátta í landshlutanum

Flugstöðin á Akureyri stækkuð og flughlað byggt upp

Stækka þarf flugstöðina á Akureyrarflugvelli, sem og flughlaðið, til að betur sé hægt að sinna millilandaflugi og auknum umsvifum á flugvellinum.

Frá framkvæmdastjóra vegna heimsfaraldurs

Við stöndum nú frammi fyrir mjög erfiðum tíma í ferðaþjónustunni og þurfum að standa þétt saman til þess að halda þeirri starfsemi gangandi sem hægt er, auk þess að vera tilbúin til að bregðast hratt við þegar ástandið sem nú er gengur yfir.

Breytingar á vinnustofum Taste the Arctic Coast Way vegna Covid-19

Í ljósi þess að samkomubann hefur verið sett á vegna Covid-19 vírusins höfum við tekið þá ákvörðun að breyta áætlunum varðandi vinnustofurnar sem fyrirhugaðar voru nú í mars og apríl

Leiðbeiningar til ferðamanna vegna Covid-19

Ferðamenn hafa mikið haft samband og leitað að upplýsingum um ferðaþjónustuna á Íslandi og COVID-19 veiruna.

Vinnustofur um matarupplifanir á Norðurstrandarleið

„Taste the Arctic Coast Way“ er vinnuheiti á spennandi verkefni þar sem áhersla er lögð á að gefa gestum Norðurstrandarleiðar tækifæri til að njóta matar úr héraði sem er framleiddur í hæsta gæðaflokki.

Vetrarferðatímabil Voigt Travel hófst í dag

Flugvél hollenska flugfélagsins Transavia lenti á Akureyrarflugvelli í morgun, með fyrstu farþegana sem koma til Norðurlands í vetur á vegum hollensku ferðaskrifstofunnar Voigt Travel.

Klár í Kína - Ný dagsetning

Námskeiðið Klár í Kína: Hagnýtt námskeið fyrir ferðaþjónustufyrirtæki og ferðaþjóna verður haldið á Icelandair Hotel Akureyri, fimmtudaginn 6. febrúar nk. kl. 15:00 - 18:00. Þar verður fjallað verður um nálganir í sölu- og markaðsmálum í Kína, hvernig betur megi þjónusta kínverska ferðamenn með því að skilja betur þeirra menningarheim og umhverfi og hvernig íslensk ferðaþjónustufyrirtæki geta betur undirbúið sig fyrir aukin viðskipti frá Kína.

Millilandafarþegum um Akureyrarflugvöll fjölgar stöðugt

Fjölgun millilandafarþega um Akureyrarflugvöll hefur verið mikil undanfarin ár. Samkvæmt tölum Isavia þá nam fjölgunin árið 2017 24% frá fyrra ári, árið 2018 var fjölgunin enn meiri eða 70% miðað við fyrra ár og árið 2019 nam fjölgunin 38% miðað við árið á undan

Opið fyrir umsóknir hetjuupplifana

Nú stendur yfir umsóknarferli fyir hetjuupplifanir á Norðurstrandarleið, en slíkar upplifanir eru sérstaklega valdar út og dregnar fram sem eitthvað sérstakt sem einkennir Norðurstrandarleið.

Nýtt merki Demantshringsins kynnt

Markaðsstofa Norðurlands kynnti nýtt merki Demantshringsins, Diamond Circle, á opnum fundi á Sel Hótel í Mývatnssveit í dag. Merkið var hannað í samstarfi við Cohn&Wolfe á Íslandi, en sú vinna var leidd af Ingvari Erni Ingvarssyni sem fór yfir ferlið á fundinum

Glærur og upptaka frá fundi um flugmál

Vel var mætt á fund Markaðsstofu Norðurlands um flugmál sem haldinn var á Hótel Kea í dag. Þingmönnum kjördæmanna Norðvestur og Norðaustur var sérstaklega boðið til fundarins, og sá stór hluti þeirra sér fært að mæta.