Norðurstrandarleið fær styrki úr uppbyggingarsjóðum
Verkefnið Norðurstrandarleið - Arctic Coast Way fékk á dögunum tvo peningastyrki, annarsvegar úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands Eystra sem Eyþing heldur utan um og hinsvegar úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands Vestra sem SSNV heldur utan um.